geislar.net
Geislar
Vængjaður Faraó

 

VÆNGJAÐUR FARAÓ kom fyrst út í Englandi .
Bókin hefur verið gefin þar út í amk.18 útgáfum  og hefur
einnig verið þýdd á fjöldamörg tungumál. Hún hefur m.a.
komið út í eftirtöldum löndum:
Ameríku, Ástralíu, Danmörku (5 útgáfur), Noregi, Svíþjóð,
Finnlandi, Hollandi, Þýskalandi, Póllandi og Egyptalandi. -
Í öllum þessum löndum hefur hún orðið metsölubók.

Nánar